U3A Reykjavík – myndskeið um starfið

U3A Reykjavík hefur útbúið stutt myndskeið til kynningar á fjölbreyttu starfi samtakanna sem beinist sérstaklega að fólki á þriðja æviskeiðinu, yfir fimmtugu með fræðslu í virku félagsstarfi.  Myndskeiðið var útbúið fyrir þátttöku í viðburðinum Fundur fólksins, Lýðræðishátíð. Brugðið er upp stuttum svipmyndum af viðburðum síðstliðins vetrar.

Myndbandið fylgir hér: https://youtu.be/9kElidaBBGg

Nýir félagar eru alltaf velkomnir, smellið á tengil á heimasíðunni til að skrá ykkur.

Scroll to Top
Skip to content