Stjórn U3A Reykjavík

Stjórn U3A Reykjavík 2023

Ný stjórn U3A Reykjavík var kjörin á aðalfundi félagsins 21. mars sl. Hjördís Hendriksdóttir var kjörin formaður, aðrir í stjórn eru: Birna Sigurjónsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Steinunn Ingvarsdóttir og Þórdís Drífa Jónsdóttir. Örn Bárður Jónsson var einnig kjörinn til stjórnarstarfs en hefur stigið til hliðar vegna anna. Á fundinum voru Emma Eyþórsdóttir og Hans Kristján Guðmundsson kjörnir varamenn.

Scroll to Top
Skip to content