Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkSamtal þriggja tíma
Þriðjudaginn 7. febrúar flytur EinarFalur Ingólfsson erindi sem hann nefnir: Samtal þriggja tíma Þar skoðar hann viðfangefni og verk sem annarsvegar breski listamaðurinn W. Collingwood vann á Íslandi sumarið 1897 og hins vegar danski listamaðurinn Johannes Larsen sumrin 1927 og 1930. ...