Bláa moskan í Istanbul
15
september

Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu Sale has ended

ÍÍ undirbúningi er ferð á vegum U3A Reykjavík til Istanbul, Efesus og Kappadokíu haustið 2024. Hópur félagsmanna fór til Istanbul, Ankara og Konya vorið 2024 og er haustferðin með aðeins breyttri dagskrá m.a. með hliðsjón af vorferðinni. Haustferðin verður farin 15.-27. september og enn eru nokkur sæti laus. ...

18
september
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Fundur bókmenntahóps 18. september

Fyrsti fundur haustsins í Bókmenntahópi U3A verður kl. 19:30 í Hæðargarði 31 miðvikudaginn 18. september. Fundir eru á þriggja vikna fresti. Skráning fer fram í gegnum netfangið asdisskula43@gmail.com eða í síma 666 -7810. Aðeins 25 geta skráð sig en nú eru þó nokkur laus pláss. ...

Lyfjafræðistofnun
23
september
11:00
Lyfjafræðisafnið Seltjarnarnesi
Safnatröð 3, Seltjarnarnesi

Heimsókn í Lyfjafræðistofnun og Ráðagerði

Fyrsti viðburður Menningarhóps á þessu hausti verður heimsókn á Lyfjafræðisafnið, Safnatröð 3 á Seltjarnarnesi kl. 11:00 mánudaginn 23. september. Á safninu er haldið til haga munum sem tengjast sögu lyfjafræðinnar. Þar er að sjá helstu tæki sem notuð hafa verið til lyfjagerðar og sýnishorn af apóteksinnréttingum frá fyrstu tugum síðustu aldar. ...

2024-09-24
24
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun?

Þriðjudaginn 24. september koma til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynna TR og fjalla um greiðslur ellilífeyris frá ríkinu og samspil þess við aðrar lífeyrisgreiðslur. Þau nefna erindi sitt: TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun? ...

Þinganes í Færeyjum
2
júní

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content