nýtni 2025-04-29
29
apríl
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Nýtni er ekki níska

Þriðjudaginn 29. apríl kl. 16:30 kemur Stefán Gíslason , líffræðingur til okkar í Hæðargarð 31 með erindið: Nýtni er ekki níska. Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa á lífsháttum á Íslandi (og annars staðar á Vesturlöndum) á undanförnum 100 árum eða svo, einkum með tilliti til nýtni og sóunar. ...

2025-05-06
6
maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Hvernig mataræði stuðlar að góðri heilsu?

Þriðjudaginn 6. maí kl. 16:30 kemur Jóhanna Eyrún Torfadóttir til okkar í Hæðargarð 31 með erindi sem hún nefnir: Hvernig mataræði stuðlar að góðri heilsu? Sérstök áhersla verður lögð á breyttar þarfir eftir því sem við eldumst og hvernig hægt er að gera litlar en jákvæðar breytingar fyrir heilsuna. ...

2025-05-27
27
maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Drifðu þig út

Þriðjudaginn 27.maí kl. 16:30 heldur Páll Ásgeir Ásgeirsson  fyrirlestur í Hæðargarði 31 sem mun bera yfirskriftina: Drífðu þig út. Þar verður fjallað um jákvæð áhrif útivistar á sál og líkama, farið í gegnum nokkur grundvallaratriði varðandi búnað og fatnað til útivistar og reynt að nálgast viðfangsefnið frá ýmsum hliðum. Á myndinni er hann með Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni, eiginkonu og félaga. ...

Þinganes í Færeyjum
2
júní

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content