Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu Sale has ended
ÍÍ undirbúningi er ferð á vegum U3A Reykjavík til Istanbul, Efesus og Kappadokíu haustið 2024. Hópur félagsmanna fór til Istanbul, Ankara og Konya vorið 2024 og er haustferðin með aðeins breyttri dagskrá m.a. með hliðsjón af vorferðinni. Haustferðin verður farin 15.-27. september og enn eru nokkur sæti laus. ...