Nýtni er ekki níska
Þriðjudaginn 29. apríl kl. 16:30 kemur Stefán Gíslason , líffræðingur til okkar í Hæðargarð 31 með erindið: Nýtni er ekki níska.
Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa á lífsháttum á Íslandi (og annars staðar á Vesturlöndum) á undanförnum 100 árum eða svo, einkum með tilliti til nýtni og sóunar. ...