Ár Mánuður Vika Dagur Listi Rammi Flís
ágúst 2024

Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík

Nú er enn  einu viðburðaríku starfsári á vegum U3A Reykjavík lokið og við það tækifæri sendir stjórnin öllum félagsmönnum kveðju og óskir um gott og gleðilegt sumar. Við tökum okkur nú sumarhlé í félagsstarfinu en hefjum starfið með félagsfundi 3. september og verður þar leitað eftir tillögum félagsmanna að efni fræðslufunda og viðburða á vetri komanda. Á þeim fundi verður til hugmyndalisti fyrir stjórn til að vinna eftir. ...
15 ágú
september 2024
Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content