Menningarhópur U3A Reykjavík heimsótti Landakotskirkju á aðventu. Séra Jakob Rolland tók á móti 30 félögum U3A Reykjavík og fræddi okkur um sögu kaþólskunnar á Íslandi, um kirkjuna og listaverk sem hana prýða. Eftir að samkomu í krkjunni var lokið var gengið að Hótel Borg þar sem hópurinn fékk góðar móttökur og naut matar og samveru.
Myndir: Vigdís Pálsdóttir