Jólafundur U3A Reykjavík var fjölsóttur

Jólafundur 2023

Jólafundur U3A Reykjavík var haldinn á Nauthól 5. desember sl. Jón Björnsson flutti erindi sem hann nefndi

Jólamynd Memlings og vitringarnir þrír. Rúmlega 60 félagsmenn áttu þarna saman notalega stund.

Næsti viðburður verður þriðjudaginn 9. janúar kl 16:30 í Hæðargarði 31 og verður auglýstur með góðum fyrirvara.

Stjórn U3A Reykjavík óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og góðs nýs árs.

Myndir Vigdís Pálsdóttir

Scroll to Top
Skip to content