! Verið er að vinna við þýðingar á efni vefsins yfir á ensku og pólsku !
Í nokkrum tilvikum er þýðingar villandi eða rangar, en verið er að vinna að leiðréttingum.
Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkSuðurströnd Eystrasalts – kynning á ferðahugmynd
Þriðjudaginn 13. maí kl. 16:30 verður Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur með kynningu á fyrirhugaðri ferð um suðurströnd Eystrasalts og helstu borga þar. Ferðin er fyrirhuguð í maí 2026 og hefur félagið leitað eftir samstarfi við Bændaferðir um framkvæmd og skipulagningu. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkErtu klár ef neyðarástand skapast?
Þriðjudaginn 20. maí kl. 16:30 fer Jakob Smári Magnússon, neyðarvarnarfulltrúi hjá Rauða krossinum yfir helstu atriði sem snúa að undirbúningi einstaklinga fyrir neyðarástand. ...
Orka náttúrunnar, Hellisheiðarvirkjun
HellisheiðiMenningarhópur heimsækir Orku náttúrunnar Uppbókað
Þann 22. maí stefnir menningarhópur á heimsókn til Orku náttúrunnar til að skoða Jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Við eigum bókaðan tíma kl: 14.00 og leggjum af stað með rútu frá Hæðargarði kl: 13.30. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Maí 2025
• Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
• Væntanlegir viðburðir
• Og svo fórum við í Hvíta húsið og hittum Eisenhower…
• Mannréttindasáttmáli aldraðra í fæðingu
• Hamingjusömustu konurnar og hamingjusömustu karlarnir
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Fréttabréfsins

Fréttabréf U3A Apríl 2025
• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Heiðursfélagi U3A Reykjavík
Á aðalfundi 25. mars 2025 var Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir kjörin fyrsti heiðursfélagi U3A Reykjavík. Ingibjörg stofnaði U3A eða Háskóla þriðja

Fréttabréf U3A Mars 2025
• Þetta líður hjá
• Væntanlegir viðburðir
• Frá menningarhópi
• Listamaður étur doktorsritgerð sína
• Örstutt um einveru
• Lifir einmana fólk skemur?
• Fréttir af febrúarfundi Tuma

Menningarhópur heimsótti Ríkisútvarpið
Menningarhópur heimsótti Ríkisútvarpið fimmtudaginn 19. febrúar. Hópurinn fékk höfðinglegar móttökur hjá Stefáni Eiríkssyni, útvarpsstjóra og Sigrúnu Hermannsdóttur, viðburða-og þjónustustjóra RÚV.

Heimsókn breskra systursamtaka til U3A Reykjavík
U3A Reykjavík berast reglulega erindi frá aðilum sem óska eftir kynningu á starfseminni og er í öllum tilvikum brugðist við
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

