Winston Churchill

Þriðjudaginn 4. október fjallar Illugi Jökulsson um Winston Churchill, einn litríkasta mann 20. aldar. Hann ræðir m.a. eftirfarandi spurningar: Bjargaði Churchill Vesturlöndunum undan yfirráðum Hitlers? Hvaðan var hann kominn, hvað vakti fyrir honum og hvað var hann að gera til Íslands í ágúst 1941?
Illugi Jökulsson hefur haldið vinsæl námskeið um Churchill hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og sýnir okkur hér í máli og myndum hver Churchill var og hvaða máli hann skipti.

Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 04.10.2022
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Illugi Jökulssonblaðamaður, rithöfundur
Næsti viðburður
- Gamlir áhrifavaldar: Ari fróði, Konrad Maurer og Jónas frá Hriflu. Er unga fólkið að verða afhuga Íslendingasögunum?
-
Dagur
- 04 mar 2025
-
Tími
- 16:30