Veðurfar og loftslagsbreytingar
Þriðjudaginn 1. mars kl. 16:30 mun Einar Sveinbjörnsson fjalla um veðurfar og loftslagsbreytingar.
Hann ætlar að rabba við okkur um loftslag og sveiflur í veðri frá fyrri tíð og setja í samhengi við hugmyndir manna um hlýnandi veðurfar og afleiðingar loftslagsbreytinga hér á landi.
Einar Sveinbjörnsson var veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands frá 1991-2007 (með hléum). Starfar nú sjálfstætt við gerð veðurspáa, miðlun veðurupplýsinga, hvers kyns ráðgjöf varðandi veður og veðurfar sem og veðurfræðikennslu. Áhugamaður um veðurfarsbreytingar, bæði náttúrulegar og þær sem taldar eru vera af mannavöldum.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 01.03.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Einar Sveinbjörnssonveðurfræðingur
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30