Undan ferðamannsins fæti, spjall um ferð um Alþýðulýðveldið Kóreu

Þriðjudaginn 20. apríl ætlar Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur, að spjalla um söguferð til Norður-Kóreu haustið 2015, ferð sem var í senn einstök og ógleymanleg. Í spjallinu verður stuðst við myndir úr hvunndagslífi þarlendinga, og sýndar myndir frá landsbyggðinni og höfuðborginni Pyongyang. Sagt frá heimsókn í leik- og grunnskóla ásamt munaðarleysingjahæli og samyrkjubú.


Vefstreymi

Staðsetning

Vefstreymi

Dagur

20.04.2021

Tími

16:30
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Þorleifur Friðriksson
    Þorleifur Friðriksson
    sagnfræðingur

    Þorleifur Friðriksson hefur lungan úr starfsævi sinni sýslað við sagnfræði og kennslu auk þess sem hann hefur um árabil rekið Söguferðir ehf, ferðaskrifstofu fyrir forvitna.

Næsti viðburður

Scroll to Top Skip to content