Undan ferðamannsins fæti, spjall um ferð um Alþýðulýðveldið Kóreu

Þriðjudaginn 20. apríl ætlar Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur, að spjalla um söguferð til Norður-Kóreu haustið 2015, ferð sem var í senn einstök og ógleymanleg. Í spjallinu verður stuðst við myndir úr hvunndagslífi þarlendinga, og sýndar myndir frá landsbyggðinni og höfuðborginni Pyongyang. Sagt frá heimsókn í leik- og grunnskóla ásamt munaðarleysingjahæli og samyrkjubú.

Staðsetning
Dagur
- 20.04.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Þorleifur Friðrikssonsagnfræðingur
Þorleifur Friðriksson hefur lungan úr starfsævi sinni sýslað við sagnfræði og kennslu auk þess sem hann hefur um árabil rekið Söguferðir ehf, ferðaskrifstofu fyrir forvitna.
Næsti viðburður
- Ullarævintýri – vorferð U3A Reykjavík 7. júní
-
Dagur
- 07 jún 2023
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352