Truflaður lærdómur
Þriðjudaginn 9. mars verður Ólafur Páll Jónsson heimspekingur með fyrirlestur sem hann nefnir Truflaður lærdómur. Hvaða áhrif má búast við að Covid-19 muni hafa á framferði fólks, viðhorf og gildismat í framtíðinni. Ólafur mun fjalla um þessa vandasömu spurningu. Hann spyr hvort og hvernig við lærum nýtt þegar líf okkar verður fyrir truflun eins og Covid-19. Hann minnir á að líka sé önnur truflun í gangi annars eðlis, nefnilega loftslagsbreytingar. Þetta tvennt leitast hann við að setja í samhengi.
Staðsetning
Dagur
- 09.03.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Ólafur Páll Jónssonheimspekingur
Ólafur Páll Jónsson er prófessor í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa einkum verið á sviði menntunarheimspeki, heimspeki náttúrunnar, stjórnmálaheimspeki og frumspeki.
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024