TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun?
Þriðjudaginn 24. september koma til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynna TR og fjalla um greiðslur ellilífeyris frá ríkinu og samspil þess við aðrar lífeyrisgreiðslur.
Þau nefna erindi sitt: TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun?
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 24.09.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesarar
-
Sigrún Jónsdóttirsviðsstjóri
sviðsstjóri samskipta hjá Tryggingastofnun
-
Sigurjón Skúlasonverkefnastjóri
verkefnastjóri uppgjörs hjá TR
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30