Sumarblóm í kerjum
Þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16:30 heldur Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur fyrirlestur þar sem hann fjallar um helstu sumarblóm og hvernig er best að rækta þau í pottum, kerjum og svalakössum. Einnig fjallar hann um um skjól, mold, birtuþörf og áburðargjöf.
Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur, hefur haldið fjölda fyrirlestra um garðyrkju auk þess sem hann hefur í fjölda ára haldið úti Facebook- síðunni Ræktaðu garðinn þinn sem telur tæplega 50 þúsund meðlimi.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 21.05.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Vilmundur Hansengarðyrkju- og grasafræðingur
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30