Sólin, norðurljósin og lífið á jörðinni
Sólin, norðurljósin og lífið á jörðinni er fyrirsögn erindis Gunnlaugs Björnssonar, stjarneðlisfræðings hjá Raunvísindastofnun sem haldið verður þriðjudaginn 15. september 2020.
Sagt verður frá sólinni og breytilegri sólvirkni eins og hún birtist meðal annars í sólblettum. Þá verður samband sól- og norðurljósavirkni útskýrt og fjallað um líklegar afleiðingar stórra sólgosa á daglegt líf á jörðinni.
Vegna aðstæðna komast aðeins 20 manns að í salnum en fyrirlestrinum verður streymt til félagsmanna. Upplýsingar verða sendar með dagsfyrirvara.

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 15.09.2020
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Gunnlaugur Björnssonstjarneðlisfræðingur hjá Raunvísindastofnun
Næsti viðburður
- Jólafundur U3A Reykjavík 5. desember
-
Dagur
- 05 des 2023
-
Tími
- 15:00