Hvað er að vera hinsegin?
Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra hjá Samtökunum ´78 flytur erindi hjá U3A Reykjavík þriðjudaginn 15. nóvember kl. 16:30
Opið spjall um allt milli himins og jarðar sem tengist því að vera hinsegin. Þar er fjallað um kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni og kyntjáningu. Farið er yfir helstu grunnhugtök og orðanotkun tengda hinseginleikanum og fjallað um starf Samtakanna ’78.
Tótla I. Sæmundsdóttir er fræðslustýra og aðstoðarframkvæmdastýra Samtakanna ´78. Síðastliðin þrjú ár hefur hún sinnt fræðslu og kennslu um hinseginleikann í skólum, stofnunum og fyrirtækjum um allt land.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 15.11.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Tótla Sæmundsdóttirfræðslustýra hjá Samtökunum ´78
Grafískur hönnuður. MBA-nám hjá Háskólanum í Reykjavík
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30