Rafíþróttir

Þriðjudaginn 21. janúar kl. 16:30 kemur Arnar Hólm Einarsson frá Rafíþróttasambandi Íslands og fræðir okkur um þennan spennandi stafræna heim sem er orðinn svo stór þáttur í nútíma samfélagi og á hug margra barna og barnabarna okkar.  Hvers vegna tölvuleikir og hvers vegna er þátttaka barna og unglinga skilgreind sem íþrótt og eigi þess vegna heima í skipulögðu íþróttafélagi. Hann fer yfir skilgreiningu RÍSÍ á rafíþróttum, segir reynslusögur, talar um upplifun barna af rafíþróttastarfi og fer yfir ávinning rafíþrótta, félagslega og líkamlega. Einnig hvað þjálfun felur í sér og hver eru þau einkenni sem einkenna góðan rafíþróttaleikmann.

Arnar Hólm Einarsson er fræðslustjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og hefur komið að rafíþróttastarfi á Íslandi síðan 2017

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

12.11.2024 - 21.01.2025

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 54
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

  • Arnar Hólm Einarsson
    Arnar Hólm Einarsson
    fræðslustjóri

    Arnar Hólm Einarsson er fræðslustjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og hefur komið að rafíþróttastarfi á Íslandi síðan 2017

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content