Raðgreiningar á veirunni. Dr. Páll Melsted
Íslensk erfðagreining hefur raðgreint nær öll covid sýni sem greinst hafa hér á landi. Í þessum fyrirlestri verður í stuttu máli farið yfir hvernig raðgreining á veirunni fer fram og hvað má læra af þessum niðurstöðum. Með því að fylgjast með þeim ólíku gerðum veirunnar sem finnast er hægt að fylgjast með hvaðan þær koma til landsins og hvernig þær dreifast innanlands.
Páll Melsted er prófessor við tölvunarfræðideild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu.
Staðsetning
Dagur
- 12.01.2021
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30