Hvernig virka skoðanakannanir?

Skoðanakannanir eru reglulega til umfjöllunar í fjölmiðlum. En hvernig virka þær, hvað einkennir góðar skoðanakannanir og hvernig á að túlka niðurstöður þeirra? Um þetta fjallar Agnar Freyr Helgason í fyrirlestri kl. 16:30 þann 22. október 2024. Heiti fyrirlestrarins er ,,Hvernig virka skoðanakannanir?”.

Agnar Freyr Helgason er dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi (Ph.D) í stjórnmálafræði frá The Ohio State University í Bandaríkjunum árið 2015, en áður hafði hann lokið M.Sc. í samanburðarstjórnmálafræði frá London School of Economics í Bretlandi og B.Sc. prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Agnar er í stjórnendateymi Íslensku kosningarannsóknarinnar (ÍSKOS) og stundar meðal annars rannsóknir á kosningum, kosningahegðun, stjórnmálaviðhorfum og aðferðafræði spurningakannana.

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

22.10.2024

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 67
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

  • Agnar Freyr Helgason
    Agnar Freyr Helgason
    stjórnmálafræðingur

    Agnar er dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi (Ph.D) í stjórnmálafræði frá The Ohio State University í Bandaríkjunum árið 2015, en áður hafði hann lokið M.Sc. í samanburðarstjórnmálafræði frá London School of Economics í Bretlandi og B.Sc. prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands. Agnar er í stjórnendateymi Íslensku kosningarannsóknarinnar (ÍSKOS) og stundar meðal annars rannsóknir á kosningum, kosningahegðun, stjórnmálaviðhorfum og aðferðafræði spurningakannana.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content