Njála í Marxískum skilningi

Njála í Marxískum skilningi er viðfangsefni Bjarna Harðarsonar í erindi hans á vettvangi U3A Reykjavík í Hæðargarði 31, þriðjudaginn 20. september kl. 16:30. Hann mun þar draga fram stétta- og kynþáttaátök sem eru meginþættir í átökum Njálssögu – og setur hann fram kenningu um að Njálssaga sé hinn íslenski þjóðarepos og um leið frumgerð eða forveri Morgunblaðsins.

Bjarni Harðarson,  rithöfundur, bókaútgefandi og bóksali er mörgum kunnur.Hann rekur Bókakaffið, Austurvegi 22, Selfossi, Bókakaffið, Ármúla 42, Reykjavík, Netbókabúðina punktur is og Bókaútgáfuna Sæmund

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

20.09.2022
Expired!

Tími

16:30
Uppbókað!

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Bjarni Harðarson
    Bjarni Harðarson

    Bjarni Harðarson,  rithöfundur, bókaútgefandi og bóksali, er mörgum kunnur.Hann rekur Bókakaffið, Austurvegi 22, Selfossi, Bókakaffið, Ármúla 42, Reykjavík, Netbókabúðina punktur is og Bókaútgáfuna Sæmund

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content