Netglæpir: Einkenni og verknaðaraðferðir

Þriðjudaginn 23. maí kl. 16:30 kemur Gísli Jökull Gíslason í Hæðargarð og fræðir okkur um netglæpi, einkenni og verknaðaraðferðir. Hann tekur til umfjöllunar þrjár meginspurningar: Hverjar eru nýjustu aðferðirnar. Hvað eru einfaldar varnir. Hvað eru ískyggilegar breytingar

Gísli er rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

23.05.2023
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content