Námskeið um engla II
Í síðara erindi Jóns B. Björnssonar voru raktar nokkrar safaríka englasögur, en oft hafa þeir gripið inn í atburðarrásir á ögurstundum og ekki bara suður í Gyðingalöndum heldur allt norður í Skagafjörð.

Staðsetning
Dagur
Tími
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Fyrirlesari
- Jón B. BjörnssonSálfræðingur og rithöfundur
Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.
Næsti viðburður
- Íslenskir þjóðbúningar og fjölbreytileiki þeirra
-
Dagur
- 26 jan 2021
-
Tími
- 16:30