Mynd og saga – Mappamundi og ófreskjurnar
Mynd og saga. Mappamundi og ófreskjurnar úti við jaðra heimsins.

Staðsetning
Dagur
Tími
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Fyrirlesari
- Jón B. BjörnssonSálfræðingur og rithöfundur
Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.
Næsti viðburður
- Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár
-
Dagur
- 02 mar 2021
-
Tími
- 16:30