Minnisþjálfun – stutt námskeið

Dana Steinova, sérfræðingur í minnisþjálfun og formaður félags um minnisþjálfun í Tékklandi heldur stutt námskeið í minnisþjálfun fyrir félagsmenn U3A. Minnisþjálfun byggir á minnistækni (m.a. mnemonics) sem auðveldar eldra fólki að muna nöfn, tölur, dagsetningar og daga og komast þannig hjá mistökum og gleymsku í daglegu lífi. Minnisþjálfun er áhrifarík leið til að efla sjálfstraust og sjálfsálit og þar með lífsgæði. Athugið að námskeiðið verður haldið á ensku.

Enginn aðgangseyrir en skráning er nauðsynleg.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

18.09.2019
Expired!

Tími

15:00 - 16:30

The event is finished.

Næsti viðburður

Flokkar

Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352
Scroll to Top
Skip to content