Menningarhópur – Þjóðleikhúsið – Íbúð10B

Frá Menningarhópi

Nóvember viðburður Menningarhóps verður leikhúsferð. Við ætlum í Þjóðleikhúsið að sjá Íbúð 10B eftir Ólaf Jóhann Ólafsson í leikstjórn Baltasars Kormáks.

Leikritið snýst um átök sem koma upp þegar einn eigenda fjölbýlishúss ákveður að breyta lúxusíbúð sinni í gistiheimili fyrir tuttugu arabíska hælisleitendur, en við það eru ekki allir sáttir.

Við höfum bókað miða þann 2. nóvember, sýningin er kl. 20:00 og miðinn kostar kr. 7.155 með 10% afslætti.

Ef þið hafið áhuga á þessu þá bókið ykkur og greiðið um leið. Við þurfum að sækja miðana um miðjan október.

Reikningur U3A: 0301-26-011864
Kt: 430412-0430
Skýring: Íbúð10B

Með bestu kveðju frá stýrihópi,
Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Þjóðleikhúsið

Staðsetning

Þjóðleikhúsið
Hverfisgötu 19, 101 Reykjavík

Dagur

02.11.2025

Tími

20:00
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 14
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Scroll to Top
Skip to content