Námskeið Jóns Björnssonar: Mappa mundi

Mánudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Jón Björnsson í Hæðargarð 31 með fyrri hluta námskeiðs og flytur erindi sem hann nefnir: Mappa mundi og ófreskjurnar úti við jaðra heimskringlunnar.

Þegar í fornöld reyndu fræðimenn að gera tvívíðar myndir af heiminum; löndunum, ströndunum, fjöllum og fljótum. En með þessu flaut eitt og annað sem ekki sést lengur á landakortum (eins og fuglinn Fönix, Edensgarður og Babelsturninn).

Þessi kort voru einna áreiðanlegust á menningarsvæðunum kringum Miðjarðarhafið,  en úti við jaðra heimsins ríkti óvissa. Þar voru ævintýralegar og  varasamar furðuskepnur á ferð eins og kentárar, einfótungar og hundshausamennirnir.

Jón Björnsson er sálfræðingur og rithöfundur og einn af stofnendum U3A Rreykjavík.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

04.12.2023

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 66
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
 • 00

  dagar

 • 00

  klukkustundir

 • 00

  mínútur

 • 00

  sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content