Menningarhópur heimsækir Orku náttúrunnar

Frá Menningarhópi

Þann 22. maí stefnum við á heimsókn til Orku náttúrunnartil að skoða Jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun. Við eigum bókaðan tíma kl: 14.00 og leggjum af stað með rútu frá Hæðargarði kl: 13.30.

Þegar þangað er komið fáum við kynningu á starfseminni og leiðsögn um húsið. Við heyrum um íslenska jarðfræði, sögu staðarins, orkuframleiðslu og dreifingu, en líka um nýleg verkefni eins og Carbfix.

Með þessu fáum við kaffi og kleinu.

Eftir kynninguna getum við sjálf gengið um og skoðað vinnusvæði, horft á fróðleg myndbönd og fleira.

Aðeins hefur borið á því að fólk hefur greitt en ekki skráð sig á viðburði. Þetta hefur valdið ruglingi. Vinsamlegast skráið ykkur og greiðið þegar staðfesting á bókun er fengin.

Aðgangur að sýningu, rútuferð og kaffi með kleinu kosta samtals Kr: 4.300 sem greiðist inn á reikning U3A 0301-26-011864 – Kt: 430412-0430

Með bestu kveðju frá stýrihópi,

Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Orka náttúrunnar, Hellisheiðarvirkjun

Staðsetning

Orka náttúrunnar, Hellisheiðarvirkjun
Hellisheiði

Dagur

22.05.2025

Tími

13:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 12
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content