Ljós og lífsgæði
Fyrirlesturinn mun fjalla um áhrif ljóss á lífsgæði. Farið verður inn á núverandi þekkingu um áhrif lýsingar á heilsu og vellíðan ásamt því að skoða þróun lýsingar í íslenskum íbúðum.
Dr. Ásta Logadóttir er verkfræðingur, formaður Ljóstæknifélags Íslands og starfar sem lýsingarsérfræðingur hjá Lotu. Ásta er með bakgrunn í ljósarannsóknum og kennslu frá Álaborgarháskóla í Kaupmannahöfn. Eitt helsta baráttumál Ástu síðan hún snéri heim frá Danmörku er að betrumbæta dagsljóssskilyrði í íslenskum byggingum í hringiðu þéttingar byggðar. Ásta nýtir reynslu sína af verkefnavinnu fyrir dönsk ráðuneyti til að reyna að hafa áhrif á íslenskt regluverk svo betur megi byggja í íslensku þéttbýli.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 11.10.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Ásta Logadóttir
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30