Suðurströnd Eystrasalts – kynning á ferðahugmynd

Þriðjudaginn 13. maí kl. 16:30 verður Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur með kynningu á fyrirhugaðri ferð um suðurströnd Eystrasalts og helstu borga þar.

Ferðin er fyrirhuguð í maí 2026 og hefur félagið leitað eftir samstarfi við Bændaferðir um framkvæmd og skipulagningu. Flogið verður til Hamborgar og þaðan haldið með rútu til Lübeck, Rügen, Stralsund og inn fyrir landamæri Póllands.

Jón kynnir hugmyndina bak við ferðina, fyrirkomulag, leiðir og helstu áfangastaði og segir frá.

Á fundinum geta áhugasamir skráð sig og munu þá geta fylgst með hvað undirbúningi líður.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

13.05.2025

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 61
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content