Jólafundur U3A Reykjavík á Nauthól 7. desember kl. 15:00
Þriðjudaginn 7. desember kl. 15:00 verður jólafundur U3A Reykjavík á Nauthól. Sigrún Helgadóttir, líffræðingur, kennari og rithöfundur segir okkur frá ritun ævisögu Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings:
Mynd af manni sem kom út nýlega. Hún segir frá hvers vegna hún fór út í að skrifa þessa bók og frá heimildunum sem hún notaði, en það voru dagbækur, bréf og fleira og hún grípur niður í þær.
Flautuhópur flytur nokkur jólalög í lok fundar.
Aðgangseyrir er 4.500.- Innifalið í aðgangseyri er kaffi og meðlæti.
Skráning er nauðsynleg. Grímuskylda er í salnum.
Vinsamlegast greiðið skv. neðangreindu
Nafn reikningshafa: U3A Reykjavík.
kt: 430412-0430
reikn: 0301-26-011864.
Vinsamlegast merktu greiðsluna með kennitölu þinni.
Dagur
- 07.12.2021
- Expired!
Tími
- 15:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Sigrún Helgadóttirlíffræðingur og kennari
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30