Hetjur norðursins
Þriðjudaginn 23. febrúar verður gestur okkar ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, hann segir frá hetjum norðursins og sýnir okkur myndir sínar af dýrum og mönnum á Norðurslóðum.
Ragnar Axelsson er ljósmyndari og hefur á undanförnum árum skapað sér æ stærra nafn í heimi alþjóðlegrar ljósmyndunar. Hann hefur haldið fjölda sýninga á myndum sínum og gefið út bækur sem sýna lifnaðarhætti á Norðurslóðum og breytingar á þeim. Bækur hans hafa verið þýddar á mörg tungumál.
Nú stendur yfir sýning á myndum Ragnars í Listasafni Reykjavíkur sem nefnist: Þar sem heimurinn bráðnar. https://listasafnreykjavikur.is/syningar/ragnar-axelsson-thar-sem-heimurinn-bradnar
Staðsetning
Dagur
- 23.02.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Ragnar Axelssonljósmyndari
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30