Heimurinn eins og hann er
Stefán Jón Hafstein kynnir bók sína: Heimurinn eins og hann er hjá U3A Reykjavík þriðjudaginn 22. nóvember kl. 16:30.
Í umfjöllun um bókina segir m.a.: Þessi frásögn átti aldrei að koma fyrir augu almennings. Sögumaður byrjaði að skrá hjá sér minnispunkta þegar fornvinur hans greindist með banvænan sjúkdóm. Þegar sagan hefst er hann í þann mund að taka við nýju starfi í Róm og sér hina stóru veraldarmynd úr rústum heimsveldis sem er löngu hrunið. Hann veltir fyrir sér hvort heimurinn eins og við þekkjum hann stefni í sömu átt. Þá kemur í ljós að sagan verður að birtast.
Stefán Jón er rithöfundur og fréttamaður og hefur unnið hjá utanríkisþjónustunni undanfarin ár.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 22.11.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Stefán Jón Hafsteinrithöfundur og fréttamaður
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024