Heimsviðburður á heimavelli

Þorsteinn Helgason, prófessor emeritus og sagnfræðingur flutti erindi um Tyrkjaránið 1627. Sá viðburður máist ekki úr minni Íslendinga enda er hann einstæður í sögu lands og lýðs. Hann er einnig heimssögulegur því rætur hans liggja víða og þó einkum um Miðjarðarhaf og í átökum kristins heims og íslam.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

30.04.2019
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content