Heimsókn í Þjóðminjasafnið

Miðvikudaginn 27. apríl kl. 10:00 ætlar menningarhópur að heimsækja Þjóðminjasafnið Okkur er boðið endurgjaldslaust að skoða safnið, þar sem þjóðminjavörður, Margrét Hallgrímsdóttir tekur á móti okkur með kynningu.

Eftir heimsókn er stefnt að hádegismat á Sónó sem er grænkerastaður í Norræna húsinu og þar greiðir hver fyrir sig.

Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst og látið vita hvort þið viljið koma með í matinn svo við getum bókað.

Besta kveðja frá menningarnefnd.

Þjóðminjasafnið

Staðsetning

Þjóðminjasafnið
Suðurgata, 101 Reykjavík

Dagur

27.04.2022
Expired!

Tími

10:00 - 11:30

The event is finished.

Næsti viðburður


Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352
Scroll to Top
Skip to content