HeiM námskeið II, Leiðir að menningararfinum

Annar dagur HeiM námskeiðsins um Leiðir að menningararfinum.

Vilhelmína Jónsdóttir kynnir vefinn https://lifandihefdir.is/ . Vefurinn er gerður á vegum menntamálaráðuneytisins vegna skuldbindinga í sáttmála UNESCO um óáþreifanlegan menningararf

Trausti Valsson, prófessor emeritus fjallar um menningararfinn í skipulags- og byggingarsögunni

Námskeiðið er lokað  og ekki tekið við fleiri þátttakendum.


Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagur

16.10.2019

Tími

16:30 - 18:30
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesarar

  • Trausti Valsson
    Trausti Valsson
    prófessor emeritus
  • Vilhelmína Jónsdóttir
    Þjóðfræðingur og lögfræðingur

    Vilhelmína Jónsdóttir lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2018. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og stundar jafnframt doktorsnám í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top Skip to content