HeiM námskeið II, Leiðir að menningararfinum
Annar dagur HeiM námskeiðsins um Leiðir að menningararfinum.
Vilhelmína Jónsdóttir kynnir vefinn https://lifandihefdir.is/ . Vefurinn er gerður á vegum menntamálaráðuneytisins vegna skuldbindinga í sáttmála UNESCO um óáþreifanlegan menningararf
Trausti Valsson, prófessor emeritus fjallar um menningararfinn í skipulags- og byggingarsögunni
Námskeiðið er lokað og ekki tekið við fleiri þátttakendum.

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 16.10.2019
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:30
The event is finished.
Fyrirlesarar
-
Trausti Valssonprófessor emeritus
-
Vilhelmína JónsdóttirÞjóðfræðingur og lögfræðingur
Vilhelmína Jónsdóttir lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2018. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og stundar jafnframt doktorsnám í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
Næsti viðburður
- Ullarævintýri – vorferð U3A Reykjavík 7. júní
-
Dagur
- 07 jún 2023
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352