HeiM námskeið II, Leiðir að menningararfinum
Annar dagur HeiM námskeiðsins um Leiðir að menningararfinum.
Vilhelmína Jónsdóttir kynnir vefinn https://lifandihefdir.is/ . Vefurinn er gerður á vegum menntamálaráðuneytisins vegna skuldbindinga í sáttmála UNESCO um óáþreifanlegan menningararf
Trausti Valsson, prófessor emeritus fjallar um menningararfinn í skipulags- og byggingarsögunni
Námskeiðið er lokað og ekki tekið við fleiri þátttakendum.

Staðsetning
Dagur
Tími
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Fyrirlesarar
- Trausti Valssonprófessor emeritus
- Vilhelmína JónsdóttirÞjóðfræðingur og lögfræðingur
Vilhelmína Jónsdóttir lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2018. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og stundar jafnframt doktorsnám í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
Næsti viðburður
- Íslenskir þjóðbúningar og fjölbreytileiki þeirra
-
Dagur
- 26 jan 2021
-
Tími
- 16:30