Halldór Laxness, maður og sveitungi

Birgir S. Sveinsson, kennari og fyrrum skólastjóri í Mosfellsbæ segir frá kynnum sínum af Halldóri Laxness, rithöfundi og Nóbelsverðlaunahafa. Hann segir ennfremur frá honum sem sveitunga. Birgir þekkti skáldið vel og hefur jafnframt tekið viðtöl við þá sveitunga sem voru í mestum samskiptum við hann og fjölskylduna. Í framhaldi heimsækja félagar Gljúfrastein í Mosfellssveit, íbúðarhús og nú minjasafn um skáldið.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

07.11.2017
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content