Halldór Laxness, maður og sveitungi
Birgir S. Sveinsson, kennari og fyrrum skólastjóri í Mosfellsbæ segir frá kynnum sínum af Halldóri Laxness, rithöfundi og Nóbelsverðlaunahafa. Hann segir ennfremur frá honum sem sveitunga. Birgir þekkti skáldið vel og hefur jafnframt tekið viðtöl við þá sveitunga sem voru í mestum samskiptum við hann og fjölskylduna. Í framhaldi heimsækja félagar Gljúfrastein í Mosfellssveit, íbúðarhús og nú minjasafn um skáldið.

Staðsetning
Dagur
Tími
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Fyrirlesari
- Birgir D. Sveinssonkennari, fv skólastjóri
Næsti viðburður
- Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland. Viðhorfasaga í þúsund ár
-
Dagur
- 02 mar 2021
-
Tími
- 16:30