Getum við framleitt kjöt án þess að drepa dýr?
Þriðjudaginn 16. janúar kl. 16:30 flytur Björn Örvar vísindastjóri Orf líftækni fyrirlestur þriðjudaginn 16. janúar kl. 16:30 í Hæðargarði þar sem hann fjallar um notkun stofnfruma í lækningaskyni og þær miklu framfarir sem orðið hafa á þessu sviði. Þetta hefur leitt af sér þróun á svokölluðu vistkjöti, þar sem stofnfrumur úr dýrum eru notaðar til að framleiða kjöt við mjög stýrðar aðstæður. Miklar væntingar eru gerðar til þessarar nýju tækni, með umhverfissjónarmið og dýravelferð í huga.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 16.01.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Björn Örvarvísindastjóri Orf líftækni
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30