Galdra-Villi og gjörningaveðrið í Hrísey 1884. Sigrún Magnúsdóttir fjallar um upphaf síldveiða við Ísland.
Á árunum upp úr 1880 var Eyjafjörður miðstöð síldveiða á Íslandi og Norðmenn veiddu síldina alveg upp í landsteina. Mikil átök urðu milli þeirra og heimamanna ekki síst í landlegum. Ungur sjómaður var talinn valdur að ofsaveðri, sem hafði mikil áhrif á útgerð Norðmanna í Eyjafirði. Hann varð síðar framsækin bóndi í Svarfaðardal.
Sigrún Magnúsdóttir er sagnfræðingu og fyrrverandi alþingismaður.
Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn
Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 4. febrúar 2020.
Skráning nauðsynleg
Skrá mig hér