Félagsfundur U3A Reykjavík 5. september 2023
Við hefjum vetrarstarfið með félagsfundi í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 5. september kl. 16:30. Á dagskrá er stutt kynning á starfsemi U3A Reykjavík. Síðan verða umræður og félagar leggja fram sínar hugmyndir um fyrirlestra og viðburði sem þeir hafa áhuga á að settir verði á dagskrá á komandi mánuðum. Þannig verður til hugmyndabanki sem stjórn félagsins vinnur úr þegar viðburðir eru skipulagðir.
Kaffi og kleinur í boði.
Við hlökkum til að sjá sem flesta félaga í Hæðargarði þennan fyrsta þriðjudag í september.
Stjórn U3A Reykjavík
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 05.09.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30