Félagsfundur U3A Reykjavík 3. september 2024

Vetrarstarf U3A Reykjavík hefst með félagsfundi í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 3. september kl. 16:30. Á dagskrá er stutt kynning á starfsemi U3A Reykjavík. Síðan verða umræður í litlum hópum þar sem félagar leggja fram sínar hugmyndir um fyrirlestra og viðburði sem þeir hafa áhuga á að settir verði á dagskrá á komandi mánuðum. Þannig verður til hugmyndabanki sem stjórn félagsins vinnur úr þegar viðburðir eru skipulagðir.

Kaffi og kleinur í boði.

Við hlökkum til að sjá sem flesta félaga í Hæðargarði þennan fyrsta þriðjudag í september.

Stjórn U3A Reykjavík

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

03.09.2024

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 69
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
 • 00

  dagar

 • 00

  klukkustundir

 • 00

  mínútur

 • 00

  sekúndur

Scroll to Top
Skip to content