Ertu klár ef neyðarástand skapast?

Þriðjudaginn 20. maí kl. 16:30 fer Jakob Smári Magnússon, neyðarvarnarfulltrúi hjá Rauða krossinum yfir helstu atriði sem snúa að undirbúningi einstaklinga fyrir neyðarástand.

Rauði krossinn hefur að undanförnu vakið athygli á mikilvægi þess að heimili landsins séu undirbúin fyrir hvers kyns neyðarástand sem upp kann að koma undir yfirskriftinni „Ertu klár? – 3dagar.is“. Átakið snýst um að einstaklingar og fjölskyldur landsins geti komist af í að minnsta kosti 3 daga ef við verðum t.d. vatns- eða rafmagnslaus.
Við búum í landi þar sem náttúran er ekki bara falleg heldur líka ógnvekjandi. Aukin náttúruvá svo sem jarðskjálftar, eldgos, snjóflóð og fleira kalla á viðbúnað almennings ekki síður en yfirvalda. Fjölgun vopnaðra átaka ógnar heimsfriði og eykur hættu á árásum á innviði á borð við sæstrengi landa á milli. Af þessum sökum hefur ef til vill aldrei verið mikilvægara að huga að öryggi heimilisins.
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

20.05.2025

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 69
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content