Drekabollinn
Þriðjudaginn 9. febrúar ætlar Jón Björnsson, sálfræðingur sem er félagsmönnum að góðu kunnur að flytja erindi sem hann nefnir Drekabollinn. Drekabollinn er drykkjarílát úr jaðisteini í Samarkand á fyrri hluta fimmtándu aldar og er varðveitt í British Museum.
Auk þess kemur jaði til tals, kínverskir drekar, stjörnufræðingurinn Ulug Beg, afi hans Timur og forfaðir hans Djengis Khan, Einnig Mongólaheimsveldin, hin ógæfusama drottning Bibi Khanum, torgið í Samarkand, arkitekt með vængi, Silkileiðin og Babúr ættfaðir Mógúlanna í Indlandi eftir því sem tíminn leyfir.
Staðsetning
Dagur
- 09.02.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Jón Björnssonsálfræðingur og rithöfundur.
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30