Desemberviðburður menningarhóps
Frá Menningarhópi
Næsti fundur Menningarhóps verður haldinn í Hæðargarði fimmtudaginn 11. desember kl.16.00.
Þar fáum við til okkar rithöfundinn Þórunni Valdimarsdóttur sem ætlar að lesa fyrir okkur úr nýjustu bók sinni Stúlka með fálka: Fullorðinsminningar, fjalla um innihald hennar og tilurð og svara spurningum okkar.
Við greiðum Þórunni í samræmi við taxta Rithöfundasambandsins og fáum kaffi og meðlæti svo verð á mann er 2.500 krónur sem greiðist inn á reikning U3A.
Þau sem hafa áhuga á þessu skrá sig sem fyrst og greiða.
Reikningur U3A: 0301-26-011864
Kt: 430412-0430
Með bestu kveðju frá stýrihópi,
Ingibjörg Ásgeirsdóttir
Staðsetning
Dagur
- 11.12.2025
Tími
- 16:00
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Þórunn Valdimarsdóttirrithöfundur
Næsti viðburður
- Glæpasagnadrottningin Agatha Christie – Ævi hennar og hugarheimur
-
Dagur
- 06 jan 2026
-
Tími
- 16:30