Borgarlínan – hvað, hvernig, hvenær
Þriðjudaginn 26. október kl. 16:30 verður fyrirlestur um Borgarlínuna fyrir félaga í U3A Reykjavík.
Borgarlínan er nýtt samgöngukerfi sem verður hryggjarstykkið í þróun höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040 og hagkvæm og vistvæn leið til að auka flutningsgetu á milli sveitarfélaganna. Miðað er við að almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu myndi heildstætt tveggja laga kerfi. Annars vegar Borgarlínuna, sem tengir saman kjarna sveitarfélaganna með afkastamiklum liðvögnum og hins vegar strætisvagnakerfi sem verður lagað að Borgarlínukerfinu og myndar net um þéttbýlið.
Í erindinu mun Hrafnkell Á. Proppé skipulagsfræðingur og fyrrum forstöðumaður verkefnastofu segja frá upphafi Borgarlínuverkefnisins, hvar það er statt og hvað sé framundan.
Hrafnkell er skipulagsfræðingu og fyrrum forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínunnar.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 26.10.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Hrafnkell Á. Proppéskipulagsfræðingur
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30