Bókmenntahópur hittist 29. mars

Næsti fundur Bókmenntahóps U3A í Reykjavík verður miðvikudaginn 29. mars kl. 19:30 í Hæðargarði 31.
Stjórnandi hópsins er Ásdís Skúladóttir.
Á fundinum verður rætt um áhugaverðar bækur sem félagar hafa lesið.

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 29.03.2023
- Expired!
Tími
- 19:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Sögulegar styttur í miðborginni – Laugardagsganga 23. september kl. 11:00
-
Dagur
- 23 sep 2023
-
Tími
- 11:00 - 12:30