Baskar og Baskaland

Námskeið um Baska og Baskaland sem haldið er í samstarfi U3A Reykjavík og Vináttufélags Íslendinga og Baska. Már Jónsson flytur yfirlitserindi um samskipti Baska og Íslendinga fyrr og síðar og minjar um þau hérlendis. Þá flytur Þórhallur Eyþórsson erindi um tungumál Baska og óleystu gátuna um uppruna þess.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

02.04.2014
Expired!

Tími

20:00

The event is finished.

Fyrirlesarar

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content