Áttatíu ára umrót. Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um breytingar í íslensku máli.
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands fjallar um ýmsar breytingar sem hafa orðið á íslenskunni á undanförnum áratugum – breytingar á framburði, orðaforða, beygingum, setningagerð, og fleira.
Einhver mesta og skyndilegasta breyting sem hefur orðið á íslensku þjóðfélagi varð með hernámi Breta vorið 1940. Sá atburður markar eiginlega endalok hins íslenska bændasamfélags og olli margvíslegu umróti í samfélaginu sem fram undir það hafði verið tiltölulega kyrrstætt.
Það er forvitnilegt að skoða hvernig íslenskan hefur breyst á þeim 80 árum sem liðin eru. Er hún ósnortin af umrótinu í þjóðfélaginu eða speglast það á einhvern hátt í tungumálinu?
Staðsetning
Dagur
- 03.11.2020
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Eiríkur Rögnvaldssonprófessor emeritus í íslenskri málfræði
Eiríkur Rögnvaldsson (f. 1. júní 1955 á Sauðárkróki) er prófessor emeritus við Háskóli Íslands og landsfulltrúi evrópska rannsóknarverkefnisins CLARIN á Íslandi.Hann hefur gefið út ýmis rit um íslenska málfræði, svo sem Íslenska rímorðabók (1989) og Íslenska hljóðkerfisfræði (1993). Hann hefur jafnframt unnið að gerðum ýmissa skýrslna ásamt öðrum, svo sem Íslenskrar tungu á stafrænni öld (2012)
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024