Ættfræðin þín á netinu
Þriðjudaginn 7. mars flytur Stefán Halldórsson erindi um ættfræði sem hann nefnir: Ættfræðin þín á netinu
Þar fjallar hann um ýmis gagnasöfn á netinu og leitaraðferðir sem geta dregið fram margs konar upplýsingar og heimildir um forfeður, formæður og aðra ættingja.
Stefán er félagsfræðingur og rekstrarhagfræðingur að mennt. Hann hefur um árabil leiðbeint á námskeiðum um ættfræðigrúsk og fjölskyldusögu á netinu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hann hefur m.a. starfað sem blaðamaður, kennari og stjórnandi í flugrekstri og á fjármálamarkaði.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 07.03.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Stefán HalldórssonFélagsfræðingur
Áhugamaður um ættfræði
Næsti viðburður
- Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
-
Dagur
- 26 nóv 2024
-
Tími
- 16:30