U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins 13. nóvember

Fundur fólksins 2025

U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins

sem fram fer fimmtudaginn 13. nóvember kl. 14:00 – 18:00 í Hörpu.
Við verðum með kynningarbás á Norðurbryggju þar sem við kynnum félagið okkar fyrir gestum og gangandi. Félagar eru hvattir til að heilsa uppá okkur.
Aðgangur er ókeypis en æskilegt er að skrá sig á Fund fólksins – Ráðstefnu Almannaheilla https://docs.google.com/…/1FAIpQLSewym…/viewform

 

Scroll to Top
Skip to content