Spjallbottar sitja fyrir svörum

Spjallbottar (Chatbots) svara hér nokkrum áleitnum spurningum, mis-gáfulegum til fróðleiks og gamans.
Í sumum tilvikum er reynt að veiða bottann í gildru með villandi spurningum, en öðrum tilvikum látið reyna á hversu víðfemt þekkingarsviðið er og hvort það látið reyna á hvort svör séu gefin við ósvaranlegum spurnngum.  Málfarið er yfirleitt til fyrirmyndar en útaf því bregður af og til og það þá látið standa óleiðrétt og oftast er augljóst hvað við er átt.

Fólk klappar gjarnan til að sýna hrifningu og þakklæti

Spyrill heldur áfram: Klapp er hins vegar hljomlaus hávaði sem er í mótsögn við blíða og ástríðufulla tónlist hugsanlega er verið að klappa fyrir. Hvers vegna er klappað? Botti: Þetta er frábær athugun — og dálítið þversagnakennd þegar maður hugsar um það: við sýnum hrifningu af hljóði með því að búa til hávaða. Klappið er

Lestu svar spjallbottans
Scroll to Top
Skip to content