Ár Mánuður Vika Dagur Listi Rammi Flís
janúar 2026
2026-01-13

Pylsur! – Hvað er svo merkilegt við þær!

Þriðjudaginn 13. janúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælafræðingur með fyrirlestur um pylsur. Pylsugerð er  tæknilega flókin, krefst þekkingar á eiginleikum kjöts og kjöttegunda og annarra innihaldsefna svo og á vinnsluaðferðum sem oft eru afar flóknar og krefjandi. ...
13 jan
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
febrúar 2026
Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content