Englar – námskeið, framhald
Jón B. Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur heldur áfram námskeiði um engla fyrir félagsmenn U3A Reykjavík. þriðjudaginn 18. nóvember kl. 16:30. Í síðara erindinu verða raktar nokkrar safaríkar englasögur, en oft hafa þeir gripið inn í atburðarrásir á ögurstundum og ekki bara suður í Gyðingalöndum. ...



