Yngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu
Þriðjudaginn 16. september kl. 16:30 fjallar Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun um Trektarbók Snorra-Eddu sem geymd er alla jafna í Utrecht í Hollandi en er nú til sýnis í Eddu. ...