Ár Mánuður Vika Dagur Listi Rammi Flís
maí 2025
Stralsund, Þýskalandi

Suðurströnd Eystrasalts – kynning á ferðahugmynd

Þriðjudaginn 13. maí kl. 16:30 verður Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur með kynningu á fyrirhugaðri ferð um suðurströnd Eystrasalts og helstu borga þar. Ferðin er fyrirhuguð í maí 2026 og hefur félagið leitað eftir samstarfi við Bændaferðir um framkvæmd og skipulagningu. ...
13 maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
2025-05-27

Drifðu þig út

Þriðjudaginn 27.maí kl. 16:30 heldur Páll Ásgeir Ásgeirsson  fyrirlestur í Hæðargarði 31 sem mun bera yfirskriftina: Drífðu þig út. Þar verður fjallað um jákvæð áhrif útivistar á sál og líkama, farið í gegnum nokkur grundvallaratriði varðandi búnað og fatnað til útivistar og reynt að nálgast viðfangsefnið frá ýmsum hliðum. Á myndinni er hann með Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni, eiginkonu og félaga. ...
27 maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
júní 2025
Þinganes í Færeyjum

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...
02 jún
Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content